Orlofsmál By Óskar Sævarsson on 19.04.2024 in Fréttir Fyrirhugað er að opna orlofsvef félagsins , um miðja næstu viku fyrir umsóknir um sumraúthlutun. Félagsmenn eru hvattir til þess að fylgjast vel með ,gert er ráð fyrir fjórum húsum og stefnt að úthlutun í byrjun maí. orlofsnefnd.