Gengið var frá sölu á Syðri Brú núna rétt fyrir páska , í skoðun eru aðrir kostir fyrir sumarleigutímabilið og mun það skýrast í lok Apríl.
Stefnt er að því að taka hið nýja orlofshús á Akureyri í notkun í byrjun maí.
Sumarúthlutun mun hefjast í lok apríl