Öllum kröfum sjómanna hafnað

Á fyrsta fundi á nýju ári í kjardeilu okkar við útgerðarmenn , var öllum okkar kröfum hafnað . !

Fyrir hönd SVG mættu 6 fulltrúar okkar samninganefndar,  samkvæmt samþykktum aðalfundar.

Fundurinn sem stóð yfir í um  90 mínútur , var frekar bragðdaufur og lítið að lesa úr svip okkar viðsemjenda.

Næsti fundur í deilunni er boðaður mánudaginn 9. janúar í Karphúsinu.

íslenska smjörið er gott en íslensk ýsa er betri og þegar að þetta tvennt fer saman er það eins og það á að vera.

Stjórnin

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00