Kæru félagsmenn , stjórn SVG og orlofsnefnd kynnir nýtt orlofshús
Dvergahraun 15 í landi Miðengis í Grímsnesi,,,, Húsið er glæsilegt heilsárshús 145 fm að stærð á 1.ha. eignarlands skógi vaxið.. húsið er búið öllum nútímaþægindum , 3 svefnherbergi , svefnrými fyrir 10 manns
Á verönd er mjög rúmgóður glerskáli , þar er m.s pottur og og góð setuaðstaða með gasloga í eldstæði til upphitunar.
Umsóknarferli hefst 1. Júní – úthlutun fer fram 7. Júní – punktastaða ræður.
Nánari upplýsingar á svg.is/orlof , umsóknarferli hefst 1. Júní.