Fréttabréf SVG. 10.02.2023
Skrifað var undir samning milli SVG við SFS hjá ríkissáttasemjara um miðnættið í gær.fimmtu/föstudag 10.feb.
Í viðhengi er glærukynning á innihaldi samnings.
Frekari kynning verður með þeim hætti að formaður SVG, Einar munt tala og útskýra glærurnar á sérstöku kynningarmyndbandi sem verður á svg.is eftir helgina.
Skrifstofan er opin milli 08-13 og er Einar með símann 777-6220- Kári 898-0327.
Ef áhafnir skipa óska eftir kynningarfundi stendur það til boða skv. samkomulagi um stað og stund
Netfangið er svg@svg.is og Einar í síma 777-6220 Kári 898-0327.
Kosning um samninginn fer fram frá og með 17 febrúar til 10 mars , stefnt er að rafrænni kosningu þar sem félagsmenn skrá sig inn með persónuskilríkjum.
Fleirri fréttabréf munu berast félagsmönnum með nánari útlistun á framkvæmd.
Stjórn SVG.