Lykill að orlofshúsum. By Óskar Sævarsson on 03.03.2016 in Fréttir Frá og með 1.mars verður breyting á afhendingu lykla að orlofshúsum félagsins . Á samningi sem félagsmaður fær við bókun , er símanúmer eftirlitsmanns sem hringja þarf í , þegar komið er að orlofshúsi. Sigurður í síma 698-4043