Launatafla fiskimanna sem aðild eiga að SSÍ.Samkvæmt kjarasamningi,sem var undirritaður var 30.október
Hækkun kauptryggingar | 2,9% |
Hækkun kaupliða | 2,9% |
Hækkun fæðispeninga | 0,0% |
Fæðispeningar skulu endurskoðaðir árlega þann 1.júní ár hvert á gildistíma samningins, fyrst þann 1.júní
2005,og taka þá breytingum miðað við matvörurlið vísitölu neysluveðs sem birt er af Hagstofu Íslands í
maí ár hvert.(vísitala 12509 stig).
Kauptrygging
Skipstjóri, I. stýrimaður og yfirvélstjóri | kr. 233.362 |
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður, II.stýrimaður, netamaður og bátsmaður | kr. 197.039 |
Háseti | kr. 160.720 |
Starfsaldursálag | Eftir 2 ár. | Eftir 3 ár. |
Skipstjóri, I. stýrimaður og yfirvélstjóri | kr. 4.367 | kr. 8.734 |
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður, II. stýrimaður, netamaður og bátsmaður | kr. 3.641 | kr. 7.282 |
Háseti | kr. 2,914 | kr. 5,829 |
Ýmsar greiðslur
Fast kaup skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra. | kr. 3,447 |
Fatapeningar háseta, matsveina, netamanna og bátsmanna þegar ekki fiskast fyrir kauptryggingu. | kr. 2.447 |
Hlífðarfatapeningar undirmanna á mánuði | kr. 3.878 |
Hlífðarfatapeningar dekkmanna á frystiskipum á mánuði. | kr. 5.044 |
Hlífðarfatapeningar vélstjóra og vélavarða á mánuði | kr. 3.292 |
Fast kaup matsmanns/vinnslustjóra á frystiskipum á mán | kr.17,193 |
Aukaþóknun, sem skiptist jafnt milli áhafnar, þegar róið er með tvöfalda línu. | kr.15,056 |
Aukaþóknun eins háseta á línubát á mánuði. | kr.14,710 |
Aukaþóknun landsformanns á línubát á hverja lest | kr. 117 |
Kaup fyrir löndun úr togbátum á hverja lest | kr. 1.460 |
Dagpeningar matsveins í erlendri höfn, ef stoppað er lengur en 4 daga | kr. 3,316 |
Dagpeningar til þeirra sem fara tvær samliggjandi veiðiferðir, þegar veitt er utan ísl. iskveiðilögsögu og landað í erlendri höfn | kr. 5,277 |
Kaup fyrir einstaka róðra
Skipstjóri | kr. 14,945 |
I. stýrimaður og yfirvélstjóri | kr. 11,242 |
II. stýrimaður, I. vélstjóri og matsveinn | kr. 9,336 |
Háseti | kr. 7,497 |
Mánaðarkaup aðstoðarmanns í eldhúsi á frystitogurum | kr. 197,262 |
Tímakaup | Dagvinna | Yfirvinna | Vikaukaup |
Undirmenn | Kr. 928 | Kr. 1,670 | Kr. 37,120 |
Neta, báts, og matsveinn | kr, 1,137 | 2,047 | 45,480 |
Vélavörður | kr. 1,324 | 2,3863 | 52,960 |
I Vélstjóri II. Vélstjóri | kr. 1,485 | 2,673 | 59,400 |
I Yfirvélstjóri | kr. 1,570 | 2,826 | 62,800 |
Skipstjóri I.og 2 stýrimaður. | kr. 1,346 | 2,423 | 53,840 |
Gegni vélstjóri yfirvélstjórastörfum við viðgerðir, skal honum greitt yfirvélstjórakaup þann tíma. Slippfararkaup:
Skipstjóri | kr. 6,807 |
I. stýrimaður | kr. 4,983 |
yfirvélstjóri | kr. 5,680 |
II. stýrimaður | |
I. vélstjóri og vélavörður | kr. 4,325 |
Aukagreiðsla til vélstjóra á skipum sem brenna svartolíu:
Yfirvélstjóri | kr. 7,041 |
I. vélstjóri | Kr. 4,842 |
Vélavörður | kr. 2.640 |
Viðbótagreiðsla á mánuði til vélstjóra á skipum með eftirtalda særð aðalvélar: | 1501-2999 kw | 3000kw og yfir |
Yfirvélstjóri | kr. 29,288 | 46,861 |
I vélstjóri | kr. 23,430 | 35,146 |
Fæðispeningar
- Skuttogarar, loðnuskip, síldveiðiskip, sem stunda veiðar fjarri heimahöfn, línuskip með beitningarvél, rækjuskip, sem frysta aflann um borð og rækjuskip 100 rúmlestir og stærri, sem ísa aflann um borð og eru á útilegu og gerð eru út utan útgerðarstaðar skipsins. Einnig togbátar 100 rúml. og stærri, sem að jafnaði eru 6 daga eða lengur í veiðiferð kr. 945
- Önnur skip stærri en 100 rúml. kr. 752
- Skip 12 – 100 rúml. kr. 570
Kostnaðarþátttaka sjómanna á mánuði vegna slysatryggingar kr.2,237
Sektarupphæð vegna brots á kjarasamningi kr. 364,354