Launatafla

Launatafla fiskimanna sem aðild eiga að SSÍ.Samkvæmt kjarasamningi,sem var undirritaður var 30.október

Hækkun kauptryggingar 2,9%
Hækkun kaupliða 2,9%
Hækkun fæðispeninga 0,0%

 

 

Fæðispeningar skulu endurskoðaðir árlega þann 1.júní ár hvert á gildistíma samningins, fyrst þann 1.júní
2005,og taka þá breytingum miðað við matvörurlið vísitölu neysluveðs sem birt er af Hagstofu Íslands í
maí ár hvert.(vísitala 12509 stig).

Kauptrygging

Skipstjóri, I. stýrimaður og yfirvélstjóri kr. 233.362
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður, II.stýrimaður, netamaður og bátsmaður kr. 197.039
Háseti kr. 160.720

Starfsaldursálag Eftir 2 ár. Eftir 3 ár.
Skipstjóri, I. stýrimaður  og yfirvélstjóri kr. 4.367 kr. 8.734
Matsveinn, I. vélstjóri, vélavörður, II. stýrimaður, netamaður og bátsmaður kr. 3.641 kr. 7.282
Háseti kr. 2,914 kr. 5,829

Ýmsar greiðslur

Fast kaup skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra. kr. 3,447
Fatapeningar háseta, matsveina, netamanna og bátsmanna þegar ekki fiskast  fyrir kauptryggingu. kr. 2.447
Hlífðarfatapeningar undirmanna á mánuði kr. 3.878
Hlífðarfatapeningar dekkmanna á frystiskipum á mánuði. kr. 5.044
Hlífðarfatapeningar vélstjóra og vélavarða á mánuði kr. 3.292
Fast kaup matsmanns/vinnslustjóra á frystiskipum á mán kr.17,193
Aukaþóknun, sem skiptist jafnt milli áhafnar, þegar róið er með tvöfalda línu. kr.15,056
Aukaþóknun eins háseta á línubát á mánuði. kr.14,710
Aukaþóknun landsformanns á línubát á hverja lest kr. 117
Kaup fyrir löndun úr togbátum á hverja lest kr. 1.460
Dagpeningar matsveins í erlendri höfn, ef stoppað er lengur en 4 daga kr. 3,316
Dagpeningar til þeirra sem fara tvær samliggjandi veiðiferðir, þegar veitt er utan ísl. iskveiðilögsögu og landað í erlendri höfn kr. 5,277

Kaup fyrir einstaka róðra

Skipstjóri kr. 14,945
I. stýrimaður og yfirvélstjóri kr. 11,242
II. stýrimaður, I. vélstjóri og matsveinn kr. 9,336
Háseti kr. 7,497
Mánaðarkaup aðstoðarmanns í eldhúsi á frystitogurum kr. 197,262

Tímakaup Dagvinna Yfirvinna Vikaukaup
Undirmenn Kr. 928 Kr. 1,670 Kr. 37,120
Neta, báts, og matsveinn kr, 1,137 2,047 45,480
Vélavörður kr. 1,324 2,3863 52,960
I Vélstjóri II. Vélstjóri kr. 1,485 2,673 59,400
I Yfirvélstjóri kr. 1,570 2,826 62,800
Skipstjóri I.og 2 stýrimaður. kr. 1,346 2,423 53,840

Gegni vélstjóri yfirvélstjórastörfum við viðgerðir, skal honum greitt yfirvélstjórakaup þann tíma. Slippfararkaup:

Skipstjóri kr. 6,807
I. stýrimaður kr. 4,983
yfirvélstjóri kr. 5,680
II. stýrimaður
I. vélstjóri og vélavörður kr. 4,325

Aukagreiðsla til vélstjóra á skipum sem brenna svartolíu:

Yfirvélstjóri kr. 7,041
I. vélstjóri Kr. 4,842
Vélavörður kr. 2.640

Viðbótagreiðsla á mánuði til vélstjóra á skipum með eftirtalda særð aðalvélar: 1501-2999 kw 3000kw og yfir
Yfirvélstjóri kr. 29,288 46,861
I vélstjóri kr. 23,430 35,146

Fæðispeningar

  1. Skuttogarar, loðnuskip, síldveiðiskip, sem stunda veiðar fjarri heimahöfn, línuskip með beitningarvél, rækjuskip, sem frysta aflann um borð og rækjuskip 100 rúmlestir og stærri, sem ísa aflann um borð og eru á útilegu og gerð eru út utan útgerðarstaðar skipsins. Einnig togbátar 100 rúml. og stærri, sem að jafnaði eru 6 daga eða lengur í veiðiferð kr. 945
  2. Önnur skip stærri en 100 rúml. kr. 752
  3. Skip 12 – 100 rúml. kr. 570

Kostnaðarþátttaka sjómanna á mánuði vegna slysatryggingar kr.2,237

Sektarupphæð vegna brots á kjarasamningi kr. 364,354

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00