Ítrekun frá stjórn SVG

Ítrekun frá stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur.

Félagsmenn eru hvattir til þess að fara  yfir launaseðla sína og óska  eftir upplýsingum um aflauppgjör skv kjarasamningi  sjómanna.

Stjórn S.V.G. ítrekar við félagsmenn að skrifa ekki undir ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga .

Félagsmenn eru áminntir um að tikynna slys og önnur óhöpp til skipstjóra og sjá til þess að atvik verði færð í skipsdagbók. Það er á ábyrgð skipstjóra og útgerðar að tilkynna atvik til Tryggingastofnunar ríkisins.

Stjórn  SVG

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00