Ítrekun frá stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur By Óskar Sævarsson on 09.02.2015 in Fréttir Stjórn S.V.G. ítrekar við félagsmenn að skrifa ekki undir ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga Stjórn S.V.G.