Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf- og fiskirannsóknir í Saltfisksetrinu í Grindavík, 10. október 2008 kl. 16:00. Allir velkomnir.
Dagskrá:
- Jóhann Sigurjónsson: Inngangsorð
- Guðmundur Þórðarson: Lífssaga þorsks
- Kaffihlé
- Ólafur Ingólfsson: Áherslur í veiðarfærarannsóknum
- Umræður og fyrirspurnir
Fundarstjóri:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir