Hringferð Hafrannsóknastofnunarinnar 2008

Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf- og fiskirannsóknir í Saltfisksetrinu í Grindavík, 10. október 2008 kl. 16:00. Allir velkomnir.

Dagskrá:

  1. Jóhann Sigurjónsson: Inngangsorð
  2. Guðmundur Þórðarson: Lífssaga þorsks
  3. Kaffihlé
  4. Ólafur Ingólfsson: Áherslur í veiðarfærarannsóknum
  5. Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00