Hækkun fæðispeninga frá 1. júní 2009 By admin on 24.02.2010 in Fréttir Frá og með 1. júní 2009 hækka fæðispeningar hjá sjómönnum á fiskiskipum um 17,5%. Er þetta í samræmi við hækkun á matar og drykkjarvörum í vísitölu neysluverðs frá maí 2008 til maí 2009. Sjá nánar í kaupskrá sem gildir frá 1. júní 2009.