Fæðispeningar sjómanna hækkuðu þann 1. júní síðastliðinn um 1,8% sem er hækkun fæðisliðar neysluvísitölunnar. Flokkar fæðispeninganna hækka því sem hér segir:
1. flokkur hækkar úr 1.388 kr. á dag í 1.413 kr. á dag
2. flokkur hækkar úr 1.103 kr. á dag í 1.123 kr. á dag
3. flokkur hækkar úr 836 kr. á dag í 851 kr. á dag