Hækkun á skiptaprósentu By Óskar Sævarsson on 11.02.2016 in Fréttir Skiptaverð hækkar vegna lækkunar á olíuverði. Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á gasolíu hækkar skiptaverð þann 1. febrúar 2016 úr 70 % í 72 % af heildaraflaverðmæti þegar að aflinn er seldur til vinnslu innanlands Sjá töflu : Löndun innanlands