Grindavíkurbændur heiðraðir By admin on 24.02.2010 in Söguhornið Margir bændur í Grindavík hafa lagt stund á garðyrkju undanfarin ár,og sendi konungur þeim tíu ríkisdali að gjöf í vor.Þessari gjöf skipti Grindavíkurprestur á milli fjórtán bænda nú á dögum í viðurvist Skúla fógeta Magnússoar.