Góðir félagsmenn/Grindvíkingar

Eins og þið flest vitið hafa ég , og Hörður Guðbrandsson ásamt Ragnari þór Ingólfssyni staðið fyrir friðsamlegum mótmælum nú í tvígang við Guðrúnartún 1 í Reykjavík.Skrifstofu Gildis lífeyrissjóðs.

Mætingin mætti vera mun betri þar sem við þurfum öll apð sýna samhug í verki svo við sitjum öll við sama borð! þetta eru jú sjóðirnir okkar !!

Mætum öll sem eitt n.k mánudag ,11 .desember kl 15:00 að Guðrúnartúni 1.

Áfram Grindavík ..kveðja Einar H Harðarson.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00