Garðar Sigurðsson var fæddur 22. september 1971, hann lést 12. júní síðast liðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur minnist Garðars með hlýhug og kæru þakklæti fyrir störf hans í þágu félagsins , Garðar var stjórnarmaður og ritari í 11 ár.
Eiginkonu , börnum , aðstandendum og vinum sendir Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur innilegar samúðarkveðjur.