Fundartímar, kynning á kjarasamningi

Fréttabréf – SVG .2.

Félagsfundur til kynningar á nýgerðum kjarasamningi milli SVG og SFS ,

Verður haldin  þriðjudaginn 14 febrúar kl 20:00 í Sjómannastofunni Vör , Hafnargötu 9.

Kynningarfundir verða sem hér segir :

Miðvikud. 15 feb kl: 20:00

Sunnud.19 feb kl:14:00

Þriðud. 21 feb kl: 20:00

Sunnud. 26 feb kl: 14:00

Þriðjud. 28 feb kl : 20:00

Miðvikud. 1 mars kl : 20:00

Sunnud. 5 mars kl : 14:00

Þriðjud. 7 mars kl. 20:00

Miðvikud. 8 mars kl : 20:00

Einnig stendur til boða að hitta áhafnir áður en farið er í veiðiferð ,

Hafið samband við Einar í síma 777-6220.

Heitt á könnunni og viðbit í boði.

Stjórn SVG leggur áherslu á að félagsmenn mæti til funda og kynni sér innihald samnings , til þess að geta tekið upplýsta ákvörðun þegar að kemur að því að kjósa.

Stjórn SVG.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00