Orlofsnefnd SVG lagði til lækkun á útleiguverði orlofshúsa.
Ákveðið var að leiga á páskaúthlutun lækki úr 25.000.- í 18.000.- úthlutun um páska er lokið.
Vikuleiga á sumar orlofstímabili lækkar úr 30.000- í 22.000.- opið er fyrir umsóknir og fer úthlutun fram í lok apríl. Einungis er hægt að sækja um á orlofsvef á heimasíðu SVG.
Einnig var ákveðið að helgarleiga utan orlofstímabila lækki úr 15.000.- í 12.000.-
nánari upplýsingar á skrifstofu SVG.
Að tillögu orlofsnenfdar er unnið að því að kanna möguleika á niðurgreiðslu á leigu á fellihýsi/hjólhýsi.
Einnig er í athugun að leigja íbúð á Akureyri í sumar og sumarhús á Flúðum.