Fréttir frá félaginu

Enginn árangur varð í gær á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara , ljóst er að deilan er í algerum hnút og engan sátta tón er að finna hjá okkar viðsemjendum.

Ekki er boðað til fundar að svo stöddu , sáttasemjari hefur tvær vikur til þess.

Félagið vinnur að því að hafa endurgreiðslu félagsgjalda klára í næstu viku.

 

stjórnin.

 

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00