Fréttabréf félagsins fór í póst fyrir helgina og ætti að berast félagsmönnum á næstu dögum.
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sjómannastofunni Vör þriðjudaginn 29. desember kl 18:00
Jólaballið verður haldið að þessu sinni í Gjánni , nýrri aðstöðu íþróttamannvirkja við Austurveg Sunnudaginn 27 desember milli 15:00 og 17:00
Sjá nánar í fréttabréfi fréttabréf des 2015