Félagsmenn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur sem flutt hafa búferlum á árinu , eða hefur ekki borist fréttablaðið eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu félagsins og tilkynna breytingar á heimilisfangi.
næsta fréttablað kemur út fyrir jól.
stjórnin.