Félagsfundur í dag kl 17:00 – nýr kjarasamningur

SJÓMENN Kynningarfundur um kjarasamning sjómanna verður haldin í dag að hafnargötu 9 240 Grindavik Sjómannastofan vör KL17-00 atkvæðagreiðsla hefst að fundi loknum.kynningarefni verður aðgengilegt í fyrramálið á heimasíðu félagsins svg.is og eins munum við hafa efni á fundinum kosning mun standa til kl 18-00 sunnudaginn 19 febrúar félagsmenn sem komast ekki til að kjósa geta kosið á næsta kjörstað aðildarfélaga samningsins og farið á fundi þeirra um land allt.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00