Fæðispeningar hækka um 1,8%. By admin on 07.06.2011 in Fréttir Vegna hækkunar á matvörulið vísitölu neysluverðs hækka fæðispeningar til sjómanna um 1,8% frá og með 1. júní. Sjá kaupskrá sem gildir frá 1. júní 2011.