Lögmenn Jónas & Jónas Þór sf. eru lögmenn Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur og sinnir lögmannsstofan lögfræðilegum verkefnum fyrir félagið og félagsmenn þess. Félagsmönnum gefst kostur á viðtali við lögmennina, án endurgjalds. Ef til frekari vinnu lögmannanna kemur er félagsmönnum veittur góður afsláttur af lögfræðikostnaði. Félagsmenn geta snúið sér beint til stofunnar telji þeir sig þurfa […]