Archive | Fréttir

Hringferð Hafrannsóknastofnunarinnar 2008

Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf- og fiskirannsóknir í Saltfisksetrinu í Grindavík, 10. október 2008 kl. 16:00. Allir velkomnir. Dagskrá: Jóhann Sigurjónsson: Inngangsorð Guðmundur Þórðarson: Lífssaga þorsks Kaffihlé Ólafur Ingólfsson: Áherslur í veiðarfærarannsóknum Umræður og fyrirspurnir Fundarstjóri:Jóna Kristín Þorvaldsdóttir

Continue Reading

Rekstrarerfiðleikar og gjaldþrot réttindi launafólks Óktóber 2008

1. InngangurErfiðleikar á fjármálamarkaði og ágeng umræða um rekstrarerfiðleika og gjaldþrot fyrirtækja hefur leitt til þess að fleiri óttast nú um stöðu sína en oft áður. Á undanförmum mánuðum og dögum hefur og uppsögnum farið fjölgandi og nokkuð verið um stórar hópuppsagnir. Gera má því ráð fyrir auknu álagi á starfsmenn stéttarfélaga við ráðgjöf og […]

Continue Reading

Kröfur

Landssamand íslenkra útvegsmanna vegna endurnýjunar kjarasamnings við Sjómannasamband Íslands 1. Skiptaverð og olíuverðsviðmiðun.Samkvæmt núgildandi kjarasamingi breytist skiptahlutfall aflaverðmætis til hlutaskipta með breytingum á heimsmarkaðsveri á olíu.Þak er á hækkun skiptahlutfalls þegar verðið fer undir 130 USD á tonn og gólf er á lækkun skiptahlutfalls þegar verðið fer í USD 274 á tonn. Þegar síðasti kjarasamingur […]

Continue Reading

Breytingar á fiskverði

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 1. september 2008 var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á karfa í beinum viðskiptum um 7%, viðmiðunarverð á óslægðum þorski um 10% og viðmiðunarverð á óslægðri ýsu um 5%. Viðmiðunarverð á slægðum þorski og slægðri ýsu er óbreytt. Framangreindar breytingar á viðmiðunarverðum í beinum viðskiptum taka gildi þann 1. […]

Continue Reading

Smábátasjómenn í Grindavík samþykkja kjarasamning

Á fjölmennum fundi Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur þriðjudaginn 22/01/08 var nýgerður kjarasamningur á milli Landsambands smábátaeigenda annarsvegar, FFSÍ. Sjómannasambands Íslands og VM-Félags vélstjóra og málmtæknimanna hins vegar   kynntur fyrir smábátsjómönnum. Á fundinn mættu um 40 sjómenn til að taka afstöðu til samnings. Formaður SSÍ Sævar Gunnarsson og Hólmgeir Jónsson , ásamt stjórn S.V.G kynntu samninginn og svöruðu fyrirspurnum fundamanna. Sjómenn […]

Continue Reading

Fiskverð

Viðmiðunarverð á þorski hækkar um 7% þann 1. apríl 2007. Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á þorski um 7% frá 1. apríl 2007.

Continue Reading

Stakkavík

Þessa dagana er Stakkavík ehf. í Grindavík að fá afhentan nýjan beitningarvélabát af gerðinni Gáski 1280. Þetta er ellefti báturinn sem Mótun ehf. smíðar fyrir Stakkavík og sá þriðji af þessari gerð, hinir tveir eru Óli á Stað GK og Þórkatla GK. Báturinn er með 635 hestafla vél af gerðinni Cummins. Hámarksganghraði bátsins er 23 […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00