Archive | Fréttir

910084c4eb3461ee8947cd42bdd4b146

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur

Aðalfundur sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur var haldinn þriðjudaginn 28/12/2010 á fundinn mættu á sjöttatug félagsmanna auk gesta sem voru Sævar Gunnarsson formaður SSÍ Hólmgeir Jónsson framkvæmdastjóri SSÍ Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Gildi lífeyrissjóðs, Davíð Rúdólfsson forstöðumaður eignastýringu Gildi lífeyrissjóðs og Lögmenn okkar þeir Jónas Haralds og Jónas þór Jónasson. Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri Gildi lífeyrissjóðs, fór yfir […]

Continue Reading

27.Þing Sjómannasambands Íslands.Ræða. Guðmundur Ragnarsson formaður Vm-Félag vélstjóra og málmtæknimanna

      Ráðherra, ágætu þingfulltrúar og gestir. Það er mér mikill ánægja að fá að ávarpa þingið. Að mínu viti hefur verið lagður grunnur að mjög góðri samvinnu Sjómannasambandsins og VM–Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, enda liggja hagsmunirnir víða samann. Góð samvinna mun skila okkur árangursríkari og hraðari vinnu í þeim málum þar sem við þurfum […]

Continue Reading

27. þing Sjómannasambands Íslands.

27. þing Sjómannasambands Íslands verður haldið dagana 2. og 3. desember næstkomandi á Grand Hóteli í Reykjavík. Þingið hefst þann 2. desember kl. 10:00.       Dagskrá27. þings Sjómannasambands ÍslandsFimmtudagur 2. desember 2010.kl. 10:00 ÞingsetningÁvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraÁvörp gesta þingsinskl. 11:30 Álit kjörbréfanefndarKosning starfsmanna þingsinsKosning nefnda þingsinskl. 12:00 Hádegisverður.kl. 13:00 Sjómennt.Erindi: Anna EinarsdóttirFyrirspurnirkl. 13:15 […]

Continue Reading

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið að lækka viðmiðunarverð í viðskiptum milli skyldra aðila um 8% á slægðum og óslægðum þorski og um 10% á slægðri og óslægðri ýsu. Verðlækkun framangreindra tegunda tekur gildi frá og með 5. október 2010.  

Continue Reading

SAMKOMULAG UM UFSA

Sjómannasamband Íslands (SSÍ), Farmanna- og fiskimannasamband Íslands (FFSÍ), VM – Félag vélstjóra- og málmtæknimanna (VM), annars vegar   og   Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) hins vegar   gera, með vísan til 2. mgr. 1. greinar laga nr. 13/1998 um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna og bókana um fiskverð í síðustu kjarasamningum SSÍ, FFSÍ, […]

Continue Reading

Leiðrétting:

Sú meinlega villa slæddist inn í textann í nýjasta tölublaði Sjómannadagsblaðs Grindavíkur í greininni um róður með Jóhönnu Gísladóttur ÍS 7. Í upptalningunni á áhöfn skipsins í þessari veiðiferð, þar sem segir að Halldór Einarsson yfirstýrimaður sé að leysa af Þóri Sigfússon, átti að standa að Halldór leysi af skipstjórann, Þórð Pálmason, þegar hann fer […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00