Archive | Fréttir

Viðmiðunarverð á ufsa.

Frá og með 1. júní hækkar viðmiðunarverð á ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila um 10%. Viðmiðunarverðið er hægt að sjá á heimasíðu Verðlagsstofu skiptaverðs, www.verdlagsstofa.is undir flipanum viðmiðunarverð.

Continue Reading

Hæstiréttur staðfestir rétt sjómanna til fullra launa í slysa- og veikindaforföllum

  Hæstiréttur staðfesti nýverið dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, í máli þar sem deilt var um rétt skipverja á frystitogara til veikindalauna, vegna meiðsla er hann hlaut um borð í skipinu.   Fyrir hönd skipverjans var gerð krafa um full óskert laun í þeim tveimur veiðiferðum sem farnar voru meðan á óvinnufærni hans stóð, sem var í […]

Continue Reading

Hækkun viðmiðunarverðs frá og með 1. mars 2011.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði fyrir slægðan og óslægðan þorsk, 5% hækkun á viðmiðunarverði fyrir slægða og óslægða ýsu og 7% hækkun á viðmiðunarverði fyrir karfa frá og með 1. mars 2011. Viðmiðunarverðið gildir í beinum viðskiptum milli skyldra aðila.

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00