Archive | Fréttir

Breyting á viðmiðunarverðum þann 1. nóvember 2012.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á viðmiðunarverðum í viðskiptum milli skyldra aðila frá og með 1. nóvember 2012: Viðmiðunarverð á þorski lækkar um 4%. Viðmiðunarverð á  ýsu hækkar um 5%. Viðmiðunarverð á karfa hækkar um 3%. Viðmiðunarverð á ufsa hækkar um 5%.

Continue Reading

Kjarasamningur fyrir smábáta samþykktur.

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli SSÍ og LS er nú lokið og voru atkvæði talin í húsakynnum ríkissáttasemjara þann 5. október 2012. Samningurinn var samþykktur af báðum aðilum. Hjá aðildarfélögum SSÍ fór atkvæðagreiðslan þannig að 64,3% þeirra sem afstöðu tóku samþykktu samninginn. 35,7% sögðu nei. Samkvæmt framansögðu er því kominn á samningur milli Sjómannasambands Íslands og […]

Continue Reading

Smábátasjómenn.

Smábátasjómenn,frá og með 17/09 verður hægt að kjósa um kjarasamnig sem gerður var þann 29/08/2012 á milli SSÍ,FFSÍ og VM annars vegar og Landssambands smábátaeiganda hins vegar um kaup og kjör á smábátum.Kosið er á skrifstofu Sjómann og vélstjórafélags Grindavíkur á skrfstofutíma sem er frá kl.9 til 12 eða að hafa samband ef menn komast ekki […]

Continue Reading

Hækkun fæðispeninga

Eins og segir í kjarasamningi milli SSÍ og LÍÚ, gr. 1.03., skulu fæðispeningar endurskoðaðir árlega þann 1. júní miðað við matvörulið vísitölu neysluverðs sem birt er af Hagstofu Íslands í maí ár hvert. Vísitala matvöruliðar neysluvísitölunnar var 188,19 stig í maí 2011 en var komin í 200,64 stig í maí 2012. Hækkunin er 6,62%. Samkvæmt […]

Continue Reading

Veiðikortið

              Veiðikortið 2012                                                                                       Veiðikortið 2012 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að rúmlega 37 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.  Kortið kostar aðeins 6000 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur.  Kortið gildir fyrir einn fullorðin.  Börn […]

Continue Reading

Útilegukortið.

Kortið veitir tveim fullorðnum og fjórum börnum undir 16 ára aldri fría gistingu á tjaldsvæðum samstarfsaðila Útilegukortsins. Engin takmörk eru fyrir því hve oft má koma á hvert tjaldsvæði en einungis má gista í fjórar nætur samfellt í hvert skipti.  Útilegukortið er í gildi eins lengi og tjaldsvæðin eru opin. Útilegukortið kostar aðeins 14.900 krónur.   Ath! gistináttaskattur […]

Continue Reading

Gistimiðar

Gistimiðar eru orlofsmiðar sem félagsmenn Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur geta nýtt sér á Fosshótelunum um land allt.Félagsmenn kaupa hjá okkur gistimiða og kostar hann 6 þúsund kr, og gildir hann fyrir eina nótt á öllum Fosshótelum í tveggja manna herbergi með baði, og morgunverður er innifalinn . Verð á aukarúmi ásamt morgunverði er 5.000 krónur. Eitt […]

Continue Reading

Punktakerfið.

                                                           Punktakerfið. Punktar eru aðeins dregnir frá sumar og páskaúthlutun.Páska og sumarvikan kostar 26 punkta                                                       Punktakerfið og úthlutanir. Tölvukerfið úthlutar þannig að öllum umsóknum er raðað eftir punktaröð,þ.e. þeir umsækjendur sem hafa flesta punkta eru efstir í röðinni og svo koll af kolli.Lífaldur ræður ef punktar tveggja eru jafnir þ.e. sá sem er eldri […]

Continue Reading

Orlofsfréttir

Aðeins er hægt að sækja um sumarhúsin okkar á netinu.Allar upplýsingar og leiðbeiningar um umsóknir í punktakerfi verða á heimasíðu okkar svg.is.                                        Vikuleiga er 30.þúsund.

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00