Að undanförnu hefur SVG sótt, og unnið fjölmörg mál á hendur útgerðarfyritækjum er varða brot á launarétti félagsmanna í veikindaleyfum. Ljóst er orðið að skriðþungi félagsins er mikill þegar kemur að þessu málefni og hvergi gefið eftir. Félagsmenn eru hvattir til þess að koma með sín mál til félagsins telji þeir á rétti sínum brotið […]
Archive | Fréttir
Áskorun til félagsmanna- kosningafrestur er að renna út
Frestur til þess að kjósa um ný gerðan kjarasamning rennur út á miðnætti næsta mánudag þann 8. ágúst. félagsmenn eru hér með hvattir til þess að nýta sinn rétt til þess að kjósa. stjórn , SVG.
Orlofsvefurinn er opinn fram að Páskum 2017.
Orlofsvefurinn er opinn til umsókna fram að páskum 2017. einungis er um vikuleigu að ræða . félagsmenn eru hvattir til þess að taka með sér samning um leigu , þar eru upplýsingar um aðgengið að húsunum. orlofsnefnd.
Félagsfundur 3. ágúst á Sjómannastofunni Vör
Félagsfundur verður 3. ágúst Kl : 20:00 í Sjómannastofunni Vör Eina efni fundarinns er kynning á kjarasamningi og kosning fyrir þá sem vilja. Hvetjum við félagsmenn til þess að mæta á fundinn og taka afstöðu til málanna. Veitingar í boði félagsins
Félagsfundur SVG þann 11.júlí s.l – frétta tilkynning
Félagsfundur SVG var haldinn þann 11 júlí sl. í sjómannastofunni Vör. Á dagskrá var aðeins eitt mál , ný undirritaður kjarasmningur milli SFS og SSÍ. opin umræða var innihald samnings og félagsmönnum kynntir þeir kostir sem í boði eru. Megn óánægja kom fram meðal fundarmanna um innhaldið og ekki talið boðlegt eftir […]
Félagsmenn – Félagsmenn – Fundarboð !
Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur boðar til félagsfundar mánudaginn 11. júlí kl : 20.00. Að Hafnargötu 9 , Sjómannastofunni Vör. Á dagskrá er ný undirritaður kjarasamningur milli SFS og Sjómannasamband Íslands. Nýtum rétt okkar til þess að kjósa Kjörkassin er klár á skrifstofu félagsins opið milli 08:00 og 13:00 Stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur fréttabréf […]
Nýr kjarasamningur undirritaður
Nýr kjarasamningur var undirritaður föstudaginn 24 júní , félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér innihald samningsins hér fyrir neðan er hægt að skoða samninginn og kynningarefni Kjarasamningur_SFS_SSÍ_2016 Kynningarefni 2016
Laust í ágúst !!
Nokkrar vikur eru lausar í ágúst í orlofshús félagsins , einnig er september opinn fyrir umsóknir .
Sjómannadagurinn 2016
Tökum þátt og höfum gaman , skráning er hafin fyrir kappróðurinn á sjómannadag sími :4268400og 8212504 og 6627303 SMELLIÐ Á AUGLÝSINGUNA
Bakkaflöt – Skagafirði
Félagar í sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fá 20% afslátt af sumarverðskrá og 25% afslátt af vetrarverðskrá (1 okt-1 maí) á allri þjónustu sem ferðaþjónustan að Bakkaflöt í Skagafirði býður upp á, Þar má nefna Skálagisting (Bungalo´s)- Hótelgisting-Rafting ferðir í Jökulsá eystri-Kayakferðir-Glæsilegt tjaldsvæði-Wipeout garður ofl. Bakkaflöt er rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki í hjarta skagafjarðar (5 mín akstur frá […]