Boðað er til félagsfundar fimmtudaginn 19. janúar kl 16:00 By Óskar Sævarsson on 17.01.2017 in Fréttir Boðað er til félagsfundar í Sjómannastofunni Vör á fimmtudaginn næst komandi þann 19. janúar kl 16:00 Farið verður yfir stöðuna í kjarmálum og gang samningsviðræðna okkar við SFS. stjórnin