Bakkaflöt í Skagafirði

Félagar í sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fá 20% afslátt af sumarverðskrá og 25% afslátt af vetrarverðskrá (1 okt-1 maí) á allri þjónustu sem ferðaþjónustan að Bakkaflöt í Skagafirði býður upp á,

Þar má nefna Skálagisting (Bungalo´s)- Hótelgisting-Rafting ferðir í Jökulsá eystri-Kayakferðir-Glæsilegt tjaldsvæði-Wipeout garður ofl.

Bakkaflöt er rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki í hjarta skagafjarðar (5 mín akstur frá Varmahlíð. Fyrirtækið hefur löngum sérhæft sig í raftingferðum og afþreyingu í hæsta gæðaflokki.

Bakkaflöt býður upp á margskonar afþreyingu á Skagafjarðarsvæðinu í samstarfi við aðra aðila á svæðinu s.s

Gistingu
Morgunmat
Hádegismat
Kvöldmat
Akstur
River rafting
Sundlaug og heita potta
Litbolta
Klettaklifur
Loftbolti
Skotæfingu hjá Skotfélagi Ósmanns
Skoða fjárhús
Skoða nýtísku róbotafjós
Drangeyjarferðir
Sjóstöng
Ratleiki, og Wipeout garðinn.

Allar upplýsingar má fá í síma resource://skype_ff_extension-at-jetpack/skype_ff_extension/data/call_skype_logo.png453-8245
Email. bakkaflot@bakkaflot.is.
Muna að taka fram að um félaga í SVFG við pöntun

Heimasíða

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00