1. InngangurErfiðleikar á fjármálamarkaði og ágeng umræða um rekstrarerfiðleika og gjaldþrot fyrirtækja hefur leitt til þess að fleiri óttast nú um stöðu sína en oft áður. Á undanförmum mánuðum og dögum hefur og uppsögnum farið fjölgandi og nokkuð verið um stórar hópuppsagnir. Gera má því ráð fyrir auknu álagi á starfsmenn stéttarfélaga við ráðgjöf og […]
Author Archive | Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur
Kröfur
Landssamand íslenkra útvegsmanna vegna endurnýjunar kjarasamnings við Sjómannasamband Íslands 1. Skiptaverð og olíuverðsviðmiðun.Samkvæmt núgildandi kjarasamingi breytist skiptahlutfall aflaverðmætis til hlutaskipta með breytingum á heimsmarkaðsveri á olíu.Þak er á hækkun skiptahlutfalls þegar verðið fer undir 130 USD á tonn og gólf er á lækkun skiptahlutfalls þegar verðið fer í USD 274 á tonn. Þegar síðasti kjarasamingur […]
Breytingar á fiskverði
Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 1. september 2008 var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á karfa í beinum viðskiptum um 7%, viðmiðunarverð á óslægðum þorski um 10% og viðmiðunarverð á óslægðri ýsu um 5%. Viðmiðunarverð á slægðum þorski og slægðri ýsu er óbreytt. Framangreindar breytingar á viðmiðunarverðum í beinum viðskiptum taka gildi þann 1. […]
Viðmiðunarverð á þorski og ýsu hækkar
Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 31. janúar var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á þorski um 8% og ýsu um 7% frá 1. febrúar 2008. Viðmiðunarverð á karfa er óbreytt.
Hækkun kauptryggingar og kaupliða
Þann 1. janúar 2008 hækkar kauptrygging og aðrir kaupliðir um 3,5%
Smábátasjómenn í Grindavík samþykkja kjarasamning
Á fjölmennum fundi Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur þriðjudaginn 22/01/08 var nýgerður kjarasamningur á milli Landsambands smábátaeigenda annarsvegar, FFSÍ. Sjómannasambands Íslands og VM-Félags vélstjóra og málmtæknimanna hins vegar kynntur fyrir smábátsjómönnum. Á fundinn mættu um 40 sjómenn til að taka afstöðu til samnings. Formaður SSÍ Sævar Gunnarsson og Hólmgeir Jónsson , ásamt stjórn S.V.G kynntu samninginn og svöruðu fyrirspurnum fundamanna. Sjómenn […]
Viðmiðunarverð á þorski og ýsu hækkuð
Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 30. nóvember síðastliðinn var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á þorski um 10% og viðmiðunarverð á ýsu um 5%. Viðmiðunarverð á karfa er hins vegar óbreytt. Verðhækkunin tekur gildi þann 1. desember 2007.
Sjóslys í Grindavík
1598 drukknuðu tíu menn er skiptapi varð á Hópi í Grindavík
Stórflóð brýtur hús og báta í Grindavík
Tók 12 saltskúra í Grindavík. 19 janúar 1925 var brimið í Grindavík svo afskaplegt,að sjó gekk á land 150 metra upp fyrir venjulegt stórstaumsfjöruborð. Sjór tók marga báta, braut suma í spón en stórskemndi aðra. Sjór kom í kjallara margra húsa og tók burt 12 saltskúra og mikið salt. Fjöldi fjár drukknaði einnig í fjárhúsum […]
Sjómennt
Hækkun á styrkupphæðum Landsmenntar fyrir árið 2007 Á fundi stjórnar Landsmenntar þ. 18. jan. sl. var samþykkt að hækka hámarksupphæð einstaklingsstyrkja úr 44.000 kr í 50.000 kr frá 1. jan. 2007 – athugið að áfram er það svo að aldrei er greitt meira en sem nemur 75% af námskostnaði. Þá hækkar viðmiðunargjald félagsgjalda á ársgrundvelli […]