Author Archive | Óskar Sævarsson

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur þann 27. desember 2020

Aðalfundur SVG var haldinn skv. venju í húsnæði félagsins í Sjómannastofunni Vör við Hafnargötu. Einar Hannes Harðarson formaður SVG setti fundinn og fundarstjóri var kosinn Óskar Sævarsson. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf skv auglýstri dagskrá. í ljósi aðstæðna , Covit-19 , voru viðstaddir einungis 8 félagsmenn, því ljóst frá upphafi fundar að ekki væri grundvöllur […]

Continue Reading

Aðalfundar boð

Boðað er til aðalfundar hjá Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur þann 27.desember 2020 kl 12.00. Vegna þeirra tilmæla sóttvarnarlæknis um samkomutakmarkanir sem í gildi verða , verður grímu og hanska skylda , tvö hólf verða í boði með sér inngangi/útgangi og einungis 10 manns í hvoru. Engar veitingar verða á fundinum. Í ljósi aðstæðna verður félagsmönnum […]

Continue Reading

Slysavarnardeildin Þorbjörn 90. ára

Í tilefni þess að slysavarnardeildin/björgunarsveitin Þorbjörn fagnaði 90 ára afmæli , ákvað stjórn SVG að færa deildinni 10.000.- þúsund krónur fyrir hvert starfsár eða samtals 900.00.- þúsund krónur við þessi merku tímamót. SVG hefur í gegnum tíðina stutt vel við bakið á sveitinni enda um hinn eiginlega sjúkrabíl sjómanna að ræða. Hlutverk sveitarinnar í okkar […]

Continue Reading

Fiskiskip – Leiðbeiningar um smitgát og viðbrögð ef grunur er um smit um borð

Fiskiskip – Leiðbeiningar um smitgát og viðbrögð ef grunur er um smit um borð Einstaklingur í sóttkví má ekki koma um borð Einstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem eru með Covid-19 er ekki heimilt að koma um borð enda í sóttkví að skipan Landlæknis. […]

Continue Reading

Áríðandi tilkynning !!!!

Áríðandi tilkynning !!!! Vegna smitvarna , vill félagið koma eftirfarandi til skila  SVG , tekur það skýrt fram  að félagsmaður sem  leigt hefur orlofs   húsnæði SVG  fari ekki eða nýti húsið ,  ef fólk  er jákvætt greint vegna covit-19 eða er  í sóttkví. Þetta þarf að vera alveg klárt !. Ef upp koma einhver svona […]

Continue Reading

Skrifstofa félagsins verður lokuð með lokað aðgengi fyrir félagsmenn næstu vikur !

Vegna smitvarna verður skrifstofan lokuð næstu vikur í ljósi núverandi ástands í baráttunni við covit-19 veiruna eru félagsmenn hvattir til þess að gæta vel smitvarna og vera í sambandi við útgerð . Næsta afgreiðsla styrktar og sjúkrasjóðs verður 15 okt eða í lok mánaðar öllum erindum skal skilað í almennan póst eða í tölvupósti. Símsvörun […]

Continue Reading

Vegna smitvarna verður skrifstofan lokuð til 13-ágúst

í ljósi núverandi ástands í baráttunni við covit-19 veiruna eru félagsmenn hvattir til þess að gæta vel smitvarna og vera í sambandi við útgerð nú þegar að skip hefja veiðar eftir sumarfrí. Skrifstofa félagsins verður lokuð fyrir almenna afgreiðslu til 13.ágúst . Næsta afgreiðsla styrktar og sjúkrasjóðs verður 20. ágúst. öllum erindum skal skilað í […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00