Í dag kl 15:00 stendur SVG ásamt VLFG og VR fyrir mótmælum við Guðrúnartún í Reykjavík , við Hús Gildis Lífeyrissjóðs . Við mótmælum þeirri afstöðu lífeyrsjóðanna að fara ekki sömu leið og bankarnir með lánamál Grindvíkinga. stjórn SVG
Author Archive | Óskar Sævarsson
SVG opnar skrifstofu í húsi fagfélaganna , Stórhöfða 29 í Reykjavík.
Sími félagsins 426-8400 er tengdur og netafangið svg@svg.is er virkt . Félagsmenn SVG og velunnarar eru velkomnir að kíkja í kaffi og koma erindum á framfæri . Skrifstofan verður opin fyrst um sinn frá 09- 13. Einar Hannes Harðarsson formaður , sími 777-6220 Kári Ölversson gjaldkeri 898-0327 Óskar Sævarsson starfsmaður , 662-7303
Umsóknarferli opið á orlofsvef svg.is
Opnað hefur verið fyrir bókanir fram að páskum í orlofseignum innanlands og gildir þar reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Umsókn um páska 2024 opnar 1. ágúst kl. 8:00 úthlutað 15. janúar 2024 Tenerife Umsókn um páska 2024 opnar 1. ágúst kl. 8:00 úthlutað 1. desember 2023Umsókn um jól og áramót 2024 opnar 1. ágúst kl. […]
Húsafell 17-24 ágúst
Vikan 17-24 ágúst er laus í Húsafelli , fyrstur kemur fyrstur fær
Skrifstofa SVG – lokuð
Skrifstofa félagsins verður lokuð til 8 ágúst Einar – 777-6220 Kári 898-0327.
Sjómannadagurinn 4.júní 2023. Heiðrun Sjómanna.
Við hátíðlega athöfn í Grindavíkurkirkju fór fram heiðrun á vegum Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur. Einar Hannes Harðarson formaður Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur veitti heiðursorðu og Steingrímur E Kjartansson færði eiginkonum blómvönd. Vilhjálmur Árnason alþingismaður las æviágrip. frá vinstri; Sigurlaug Sigurðardóttir , Halldór Einarsson , Böðvar Ingvar Halldórsson, Halla Emilía Jónsdóttir , Gísli V. Jónsson , […]
Sumarúthlutun
Orlofsvefur SVG er opinn fyrir umsóknir í sumar
Umsóknir um sumarúthlutun orlofshúsa.
Umsóknarferli hefst miðvikudaginn 21 mars
Niðurstöður kosningar
Fundartímar, kynning á kjarasamningi
Fréttabréf – SVG .2. Félagsfundur til kynningar á nýgerðum kjarasamningi milli SVG og SFS , Verður haldin þriðjudaginn 14 febrúar kl 20:00 í Sjómannastofunni Vör , Hafnargötu 9. Kynningarfundir verða sem hér segir : Miðvikud. 15 feb kl: 20:00 Sunnud.19 feb kl:14:00 Þriðud. 21 feb kl: 20:00 Sunnud. 26 feb kl: 14:00 Þriðjud. 28 feb […]