Stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur biðlar til félagsmanna , ef einhver félagsmaður vill fara í málaferli til að fá úr skorið með löglegt gildi á uppgjöri vegna VS afla (Hafró), þá mun félagið standa með fullum þunga að baki þeim félagsmanni. Stjórn S.V.G.
Author Archive | Óskar Sævarsson
Ítrekun frá stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur
Stjórn S.V.G. ítrekar við félagsmenn að skrifa ekki undir ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga Stjórn S.V.G.
Stjórn styrktar og sjúkrasjóðs
Frá og með árámótum 2015 verða allar styrktargreiðslur úr sjóðnum nema ,,líkamsræktarstyrkur“ skattlagðar í samræmi við óskir ríkisskattstjóra. félagsmaður skilar inn afriti eða kemur á skrifstofu og starfsmaður SVG mun ljósrita gögn sem fylgja umsókn , félagsmaður heldur til haga frumgögnum og sendir með skattframtali og fer fram á afslátt. Skattþrep verður miðstig nema á […]
Nýkjörin stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur .
Á einum fjölsóttasta fundi í sögu félagsins sem haldinn var mánudagskvöldið 28 desember s.l fór fram stjórnarkjör til næstu tveggja ára. Stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur 2015-2016 Formaður : Einar Hannes Harðarson ; sími 862-5622 og 852-8930 netfang; einarhannes84@gmail.com Vara-formaður : Ingvi Örn Ingvason ; sími 894-2006 netfang; lilli-litli@simnet.is […]
Jólaball
Jólaball Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur verður með hið árlega jólaball á Sjómannastofunni Vör , sunnudaginn 28. desember milli kl 15: – 17:00 Hin eina sanna jólarödd Helga Möller heldur uppi fjörinu með söng og leikjum Jólasveinar koma , syngja og dansa í kringum jólatréð með krökkunum. Allir krakkar fá nammi og gos […]
Aðalfundur Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur 29.desember 2014
Sjómenn. Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 2014 verður haldinn mánudaginn 29. desember kl.18.00 á Sjómannastofunni Vör . Fundarstjóri verður Haukur Einarsson. Kvöldverður og léttar veitingar verða í boði félagsins að fundi loknum. Að gefnu tilefni er öll áfengisneysla bönnuð á meðan á fundi stendur. Dagskrá fundar. . Fundur settur Skýrsla stjórnar Ársreikningar […]
Fréttabréf Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur desember 2014
fréttabréf des 2014 pdf
Tilmæli til félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur.
Stjórn SVG vill koma þeim tilmælum til félagsmanna að ekki verði skrifað undir ráðningarsamninga við útgerð/fyrirtæki , nema með fyrirvara um að samningur standist gerða kjarasamninga . Stjórn S.V.G.
Viðverutími atvinnuráðgjafa á skrifstofu SVG
Þann 3. September hóf STARF að vera með fasta viðveru hjá Sjómanna-og vélstjórafélagi Grindavíkur. Atvinnuráðgjafi verður fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 09:30 til 10:30 með viðveru og geta félagsmenn leitað sér upplýsinga og ráðgjafar varðandi starfsleit, atvinnuleysi og eins varðandi nám. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þessa þjónustu. . Með kveðju Guðbjörg […]
Laus vika í Gleðibungu
Vikan 15-22 ágúst var að losna , áhugasamir geta farið inn á vef félagsins SVG.is á orlofsvefinn og bókað