Author Archive | Óskar Sævarsson

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur

Fyrir hönd félagsins vil ég byrja á því að hrósa björgunarsveitinni þorbirni fyrir þeirra þátt í frábæru björgunarafreki þegar línubáturinn Gotlieb strandaði við Hópsnes þann 13.maí s.l þegar að fjórir ungir menn björguðust giftusamlega, það er traustvekjandi að að vera með svo öfluga sveit í sinni heimabyggð. Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur vill árétta við yfirvöld […]

Continue Reading

Sumar úthlutun Orlofshúsa 2015- Fréttabréf

Orlofsvefur félagsins er nú opinn fyrir umsóknir og geta félagsmenn sótt um vikuleigu-tímabil í sumar. Rauðhús í Eyjafjarðarsveit er nýr kostur í sumar og stendur til boða frá 29 maí til 18 september. Úthlutun fer fram 18 maí , endurúthlutun fer fram dagana 19-20 maí og eftir það verður vefurinn opinn og gildir þá reglan […]

Continue Reading

25% afsláttur af sjófatnaði hjá 66´N

Samkomulag hefur náðst milli SVG og Sjóklæðagerðarinnar um 25 % afslátt til félagsmanna , á það við um allann vinnufatnað. Framvísa þarf félagsskírteini , sem hægt er að prenta út af síðu svg.is/orlofsvefur þar sem félagsmaður fer á ,,síðan mín“ og prentar út skírteini eða tekur mynd á símann

Continue Reading

Sjómennt

Nú er hægt að nálgast allar upplýsingar um Sjómennt  á forsíðu svg.is (blái-borðinn-sjómennt). Þar eru m.a. upplýsingar um sjóðinn og styrkveitingar , einnig er nú hægt að fylla út eyðublað og senda beint á félagið. nauðsynlegt er  að senda kvittun fyrir námi frá viðkomandi skóla/menntastofnun

Continue Reading

Þrír dómar Hæstaréttar

Þann 5 mars s.l. voru kveðnir upp þrír dómar í Hæstarétti er er varða uppgjör á smábátum. Málin eru nr. 515/2014 og nr. 516/2014 sem útgerðin Lukka ehf vísaði til Hæstaréttar og mál nr. 413/2014 sem útgerðin Ölduós ehf vísaði til Hæstaréttar. Málflutningur fór fram fyrir Hæstarétti þann 3. mars síðastliðinn og voru dómar kveðnir upp […]

Continue Reading

Páskar 2015

Orlofsnefnd SVG hefur ákveðið páska úthlutun 2015 , dagana 1-8 apríl .  Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins , úthlutun fer fram 17. mars. Einnig er nú opið fyrir helgarleigu umsóknir frá 1 mars til 26 maí. Félagsmenn eru hvattir til þess að skoða þá kosti sem í boði eru á vefnum […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00