Félagsmenn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur sem flutt hafa búferlum á árinu , eða hefur ekki borist fréttablaðið eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu félagsins og tilkynna breytingar á heimilisfangi. næsta fréttablað kemur út fyrir jól. stjórnin.
Author Archive | Óskar Sævarsson
Áskorun , til þeirra er málið varðar
ÁSKORUN Til þeirra sem málið varðar. Það er krafa okkar sem komum að öryggismálum sjómanna hér í Grindavík.Vegna þessa hörmulega slyss sem varð þann 7 Júlí 2015 þegar fiskibáturinn Jón Hákon BA 60 sökk. Viljum við hvetja þá sem koma að þessu máli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna orsök […]
Orlofsvefur félagsins
Búið er að opna fyrir helgarleigutímabil til áramóta. orlofshús í Eyjafirði stendur til boða til 18 september.
Skrifstofa félagsins lokar vegna sumarleyfa
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 10 ágúst til og með 21 ágúst. Símtalsflutningur verður í númer 894-2006 Ingvi Örn Ingvason , hann tekur við formennsku í einn mánuð í veikindaforföllum formanns.
Garðar Sigurðsson ritari Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur er látinn.
Garðar Sigurðsson var fæddur 22. september 1971, hann lést 12. júní síðast liðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur minnist Garðars með hlýhug og kæru þakklæti fyrir störf hans í þágu félagsins , Garðar var stjórnarmaður og ritari í 11 ár. Eiginkonu , börnum , aðstandendum og vinum sendir Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur innilegar […]
Laus tímabil til umsóknar í orlofshúsum
Nokkrar lausar vikur eru lausar í sumar og er nú hægt að bóka þær á orlofsvef félagsins ,,fyrstur kemur fyrstur fær“
Sjómannadagsblað Grindavíkur 2015
Kappróður á Sjómanndaginn
Nú er komið að því , félagið skorar á áhafnir skipa og báta, landsveitir fyrirtækja, hverfana og annara sem áhuga hafa að skrá sig til þáttöku í kappróðri laugardaginn 6.júní. vegleg verðlaun eru í boði og að sjálfsögðu bikar og medalía fyrir sigur. Skránning í síma: 426-8400 eða á netfang: svgrindavik@gmail.com AUGLÝSING :Plakat – auglýsing […]
Sumar úthlutun orlofshúsa.
Úthlutun er nú lokið og þeim sem fengu höfnun stendur nú til boða að bóka þá kosti sem enn eru lausir. Vefurinn verður opnaður í síðasta lagi 5 júní og gildir þá reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“
Áminning til félagsmanna S.V.G
Félagsmenn eru áminntir um að tikynna slys og önnur óhöpp til skipstjóra og sjá til þess að atvik verði færð í skipsdagbók. Það er á ábyrgð skipstjóra og útgerðar að tilkynna atvik til Tryggingastofnunar Íslands stjórn S.V.G