Nýr kjarasamningur var undirritaður föstudaginn 24 júní , félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér innihald samningsins hér fyrir neðan er hægt að skoða samninginn og kynningarefni Kjarasamningur_SFS_SSÍ_2016 Kynningarefni 2016
Author Archive | Óskar Sævarsson
Laust í ágúst !!
Nokkrar vikur eru lausar í ágúst í orlofshús félagsins , einnig er september opinn fyrir umsóknir .
Sjómannadagurinn 2016
Tökum þátt og höfum gaman , skráning er hafin fyrir kappróðurinn á sjómannadag sími :4268400og 8212504 og 6627303 SMELLIÐ Á AUGLÝSINGUNA
Bakkaflöt – Skagafirði
Félagar í sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fá 20% afslátt af sumarverðskrá og 25% afslátt af vetrarverðskrá (1 okt-1 maí) á allri þjónustu sem ferðaþjónustan að Bakkaflöt í Skagafirði býður upp á, Þar má nefna Skálagisting (Bungalo´s)- Hótelgisting-Rafting ferðir í Jökulsá eystri-Kayakferðir-Glæsilegt tjaldsvæði-Wipeout garður ofl. Bakkaflöt er rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki í hjarta skagafjarðar (5 mín akstur frá […]
Sumar 2016 – orlofsvefurinn opinn fyrir umsóknir.
Frá og með 20 apríl til miðnættis þann 9 maí er vefurinn opinn fyrir sumar-2016 umsóknir. Ef félagsmenn lenda í erfiðleikum með ,,innskráningu“ þá vinsamlegast sendið póst á svg@svg.is eða hringja á skrifstofu í síma 426-8400 milli 08-13 Í sumar eru í boði tvö ný og glæsileg hús sem félagið hefur fest kaup á í […]
Orlofs fréttir
Gengið var frá sölu á Syðri Brú núna rétt fyrir páska , í skoðun eru aðrir kostir fyrir sumarleigutímabilið og mun það skýrast í lok Apríl. Stefnt er að því að taka hið nýja orlofshús á Akureyri í notkun í byrjun maí. Sumarúthlutun mun hefjast í lok apríl
Bakkaflöt í Skagafirði
Félagar í sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fá 20% afslátt af sumarverðskrá og 25% afslátt af vetrarverðskrá (1 okt-1 maí) á allri þjónustu sem ferðaþjónustan að Bakkaflöt í Skagafirði býður upp á, Þar má nefna Skálagisting (Bungalo´s)- Hótelgisting-Rafting ferðir í Jökulsá eystri-Kayakferðir-Glæsilegt tjaldsvæði-Wipeout garður ofl. Bakkaflöt er rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki í hjarta skagafjarðar (5 mín akstur frá […]
Lykill að orlofshúsum.
Frá og með 1.mars verður breyting á afhendingu lykla að orlofshúsum félagsins . Á samningi sem félagsmaður fær við bókun , er símanúmer eftirlitsmanns sem hringja þarf í , þegar komið er að orlofshúsi. Sigurður í síma 698-4043
Fréttabréf – Orlofsfréttir
fréttabréf febrúar 2016
Orlofsvefur opinn fyrir páska umsóknir
Búið er að opna orlofsvefinn fyrir umsóknum um páska 2016 , umsóknarferlið er opið til 15 mars og verður úthlutað þann 16. einnig er búið að opna fyrir helgarleigu tímabil eftir páska fram að 23 maí
