Félagsfundur verður 3. ágúst Kl : 20:00 í Sjómannastofunni Vör Eina efni fundarinns er kynning á kjarasamningi og kosning fyrir þá sem vilja. Hvetjum við félagsmenn til þess að mæta á fundinn og taka afstöðu til málanna. Veitingar í boði félagsins
Author Archive | Óskar Sævarsson
Félagsfundur SVG þann 11.júlí s.l – frétta tilkynning
Félagsfundur SVG var haldinn þann 11 júlí sl. í sjómannastofunni Vör. Á dagskrá var aðeins eitt mál , ný undirritaður kjarasmningur milli SFS og SSÍ. opin umræða var innihald samnings og félagsmönnum kynntir þeir kostir sem í boði eru. Megn óánægja kom fram meðal fundarmanna um innhaldið og ekki talið boðlegt eftir […]
Félagsmenn – Félagsmenn – Fundarboð !
Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur boðar til félagsfundar mánudaginn 11. júlí kl : 20.00. Að Hafnargötu 9 , Sjómannastofunni Vör. Á dagskrá er ný undirritaður kjarasamningur milli SFS og Sjómannasamband Íslands. Nýtum rétt okkar til þess að kjósa Kjörkassin er klár á skrifstofu félagsins opið milli 08:00 og 13:00 Stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur fréttabréf […]
Nýr kjarasamningur undirritaður
Nýr kjarasamningur var undirritaður föstudaginn 24 júní , félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér innihald samningsins hér fyrir neðan er hægt að skoða samninginn og kynningarefni Kjarasamningur_SFS_SSÍ_2016 Kynningarefni 2016
Laust í ágúst !!
Nokkrar vikur eru lausar í ágúst í orlofshús félagsins , einnig er september opinn fyrir umsóknir .
Sjómannadagurinn 2016
Tökum þátt og höfum gaman , skráning er hafin fyrir kappróðurinn á sjómannadag sími :4268400og 8212504 og 6627303 SMELLIÐ Á AUGLÝSINGUNA
Bakkaflöt – Skagafirði
Félagar í sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fá 20% afslátt af sumarverðskrá og 25% afslátt af vetrarverðskrá (1 okt-1 maí) á allri þjónustu sem ferðaþjónustan að Bakkaflöt í Skagafirði býður upp á, Þar má nefna Skálagisting (Bungalo´s)- Hótelgisting-Rafting ferðir í Jökulsá eystri-Kayakferðir-Glæsilegt tjaldsvæði-Wipeout garður ofl. Bakkaflöt er rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki í hjarta skagafjarðar (5 mín akstur frá […]
Sumar 2016 – orlofsvefurinn opinn fyrir umsóknir.
Frá og með 20 apríl til miðnættis þann 9 maí er vefurinn opinn fyrir sumar-2016 umsóknir. Ef félagsmenn lenda í erfiðleikum með ,,innskráningu“ þá vinsamlegast sendið póst á svg@svg.is eða hringja á skrifstofu í síma 426-8400 milli 08-13 Í sumar eru í boði tvö ný og glæsileg hús sem félagið hefur fest kaup á í […]
Orlofs fréttir
Gengið var frá sölu á Syðri Brú núna rétt fyrir páska , í skoðun eru aðrir kostir fyrir sumarleigutímabilið og mun það skýrast í lok Apríl. Stefnt er að því að taka hið nýja orlofshús á Akureyri í notkun í byrjun maí. Sumarúthlutun mun hefjast í lok apríl
Bakkaflöt í Skagafirði
Félagar í sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fá 20% afslátt af sumarverðskrá og 25% afslátt af vetrarverðskrá (1 okt-1 maí) á allri þjónustu sem ferðaþjónustan að Bakkaflöt í Skagafirði býður upp á, Þar má nefna Skálagisting (Bungalo´s)- Hótelgisting-Rafting ferðir í Jökulsá eystri-Kayakferðir-Glæsilegt tjaldsvæði-Wipeout garður ofl. Bakkaflöt er rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki í hjarta skagafjarðar (5 mín akstur frá […]