Author Archive | Óskar Sævarsson

Samningur milli SFS/SA og Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur

Hér kemur samningurinn í heild sinni , félagmenn eru hvattir til þess að kynna sér innihaldið. Velkist menn í vafa , þá er bara að hafa samband kjarasamningur_sfs-og-svg_15112016_ Samningur milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) annars vegar og hins vegar Sjómanna- og Vélstjórafélags Grindavíkur (SVG) um framlengingu á kjarasamningi aðila með […]

Continue Reading

Verkfalli frestað frá og með kl 14:00 í dag

    Einar Hannes og Siguður Sverrir skrifa undir Á fjölmennun félagsfundi í gærkvöldi , bar formaður félagsins Einar Hannes Harðarson undir fundarmenn þær breytingar og áfanga sem náðust í viðræðum félagsins við S.F.S. Var samþykkt að veita formanni og stjórn fullt umboð til þess að skrifa undir samning og fresta verkfalli frá og með kl […]

Continue Reading

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur er enn í verkfalli

Stjórn SVG ítrekar til félagsmanna að ,,Við erum ennþá í verkfalli“. SVG er ekki aðili og skrifaði ekki undir samning sem var á borðum ríkissáttasemjara  í kvöld. Einnig er ítrekun um að verkfallsbrot verð tekin föstum tökum , þá verður beitt grein 1.43 í kjarasamningi milli Sjómannasambands Íslands  og Landsambands ísl.útvegsmanna ásmt samtökum Atvinnulífsins. stjórn […]

Continue Reading

Vinnustöðvun kl 23:00 í kvöld

Að afloknum fundi Samninganefndar SSÍ sem lauk seinnipartinn í gær var haldið í Karphúsið , samkvæmt okkar manni þar var ekkert að frétta , viðræður munu eiga sér stað eftir hádegið  hjá ríkissáttasemjara. Að öllu óbreyttu mun vinnustöðvun hefjast á slaginu 23:00 í kvöld. Stjórn SVG ítrekar skilaboð til skipsstjórnarmanna að sjá til þess að […]

Continue Reading

Allt tal um frestun verkfalls ótímabært

Stjórn SVG vill ítreka að allt tal um frestun verkfalls er ekki  komið af okkar borði og lítur svo á ekki megi túlka orð samningamanna okkar á þann hátt heldur . Sambandsstjórn sjómannasambands íslands, 17  aðalmenn  munu hittast núna kl 13:00 og fara yfir óformlegt samkomulag um fiskverðsmálin og hlusta á túlkun okkar samninga manna […]

Continue Reading

,,Samkomulag um verðmyndun á fiski á borðinu“

Í gær náðist samkomulag milli deiluaðila um verðmyndun á fiski , fundur verður hjá ríkissáttasemjara fyrir hádegi og strax eftir hádegi mun samninganefnd sjómannasambandsins hittast og fara yfir þær tillögur sem á borðinu liggur, um framhaldið er ómögulegt að spá , við birtum fréttir á síðunni um leið og þær berast. Stjórnin

Continue Reading

Fréttir /Fréttaleysi af samningaviðræðum í kjaradeilu Sjómanna

Látlausar hringingar okkar félagsmanna á skrifstofu félagsins að leita frétta af kjaradeilunni eru vel skiljanlegar , fyrir það fyrsta erum við ekki í þeirri stöðu að geta sett á okkar síðu nýjustu fréttir af samningaborðinu og hitt er það að upplýsingar eru af skornum skammti. Samfélagsumræðan er ekki með okkur , og áhugaleysi fjölmiðla er […]

Continue Reading

12. metrar og 15. brúttótonn

  Af gefnu tilefni vill stjórn  SVG ítreka og benda á að allir  sjómenn á bátum skráðum 12 metrar og stærri / 15 brúttótonn og stærri eru að fara  í vinnustöðvun kl 23:00 að kvöldi fimmtudagsins 10. nóvember. á félagssvæði SVG verður fylgst með verkfalsbrotum , hart verður tekið á brotum ef til þess kemur. […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00