27.3.2017 FRÉTTATILKYNNING Líkt og félagsmenn þekkja hefur dráttur orðið á síðustu greiðslum til félagsmanna úr verkfallssjóði SVG vegna allsherjarverkfalls sjómanna sem lauk þann 19. febrúar sl. Eins og gefur að skilja gekk hratt á fjármuni verkfallssjóðs SVG í þessu lengsta sjómannaverkfall Íslandssögunnar. Þar sem verkfallið dróst á langinn varð verkfallssjóður SVG á endanum uppurinn og […]
Author Archive | Óskar Sævarsson
Páskaúthlutun er lokið
Þeir félagsmenn sem fengu úthlutað orlofshúsi um páskana hafa frest til 27 mars til þess að ganga frá greiðslu orlofsnefndin
Páska – úthlutun 2017 , búið að opna fyrir umsóknir.
Nú er hægt að fara á orlofsvef félagsins og sækja um páskavikuna 2017. Orlofsnefnd auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar , opið er fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur vegna Páska til og með 12 mars 2017.
Orlofshúsið í Húsafelli er laust um helgina
Orlofshús félagsins í Húsafelli er laust nú um helgina . Úthlutun vegna páska 2017 verður auglýst á næstu dögum orlofsnefnd.
Félagsfundur verður haldin kl 14:00 á morgun – sunnudag 19.02.2017
Skrifstofa félagsins verður opin frá 10:00 til 18:00 á morgun sunnudaginn 19.
Kjarasamningur í heild sinni
Kjarasamningur_SFS og SVG_18022017_lokadrög
Kynnigarefni með nýjum kjarasamningi
Kjarasamningar – Grindavík
Félagsfundur í dag kl 17:00 – nýr kjarasamningur
SJÓMENN Kynningarfundur um kjarasamning sjómanna verður haldin í dag að hafnargötu 9 240 Grindavik Sjómannastofan vör KL17-00 atkvæðagreiðsla hefst að fundi loknum.kynningarefni verður aðgengilegt í fyrramálið á heimasíðu félagsins svg.is og eins munum við hafa efni á fundinum kosning mun standa til kl 18-00 sunnudaginn 19 febrúar félagsmenn sem komast ekki til að kjósa geta […]
Tilkynning til félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur
Tilkynning til félagsmanna Af gefnu tilefni, þykir ekki ástæða til að funda með félagsmönnum þar sem ekkert hefur breyst frá síðasta fundi. Staðan er eins. Baráttukveðja Samninganefnd SVG
Fréttir frá félaginu
Enginn árangur varð í gær á sáttafundi hjá ríkissáttasemjara , ljóst er að deilan er í algerum hnút og engan sátta tón er að finna hjá okkar viðsemjendum. Ekki er boðað til fundar að svo stöddu , sáttasemjari hefur tvær vikur til þess. Félagið vinnur að því að hafa endurgreiðslu félagsgjalda klára í næstu viku. […]
