Author Archive | Óskar Sævarsson

Fréttir af félagsfundi þann 13.12 sl – Allsherjaratkvæðagreiðsla !!

Félagsfundur Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur sem haldinn var miðvikudaginn 13. desember 2017 kl 20:00, kaus um tillögur lagðar fram af stjórn félagsins þess efnis að fram fari allsherjaratkvæðagreiðsla um úrsögn úr Sjómannasambandi Íslands annars vegar og hins vegar um úrsögn úr Alþýðusambandi Íslands . Samþykkt var að allsherjaratkvæðagreiðsla fari fram í Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur […]

Continue Reading

Boðað er til félagsfundar miðvikudaginn 13 desember kl: 20:00

Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 13. desember nk. kl. 20:00 á Sjómannastofunni Vör. Fundarefni: 1. Lögð verður fram tillaga stjórnar SVG um allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr Alþýðusambandi Íslands. 2. Lögð verður fram tillaga stjórnar SVG um allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr Sjómannasambandi Íslands. Á fundinum verða kynntar tillögur stjórnar um að fram fari allsherjaratkvæðagreiðslur um úrsögn úr […]

Continue Reading

Ertu að fara í bústað ?

Félagið vill brýna fyrir félagsmönnum að ganga vel um orlofshúsin , þrífa vel og ganga frá samkvæmt tilmælum sem tekin eru fram í samningi. Það eykur ánægju og gleði að koma að hreinu orlofshúsi . Gerum vel orlofshúsin eru sameign félagsmanna SVG.   Gátlisti : Fjarlægja allt rusl við brottför og setja í gám. Tæma […]

Continue Reading

Nýtt félagsskírteini og afsláttarkort

Félagsmönnum hefur nú borist félagsskírteini og afsláttarkort ,,Íslandskort“. Kortið rafrænt auðkenniskort og nýtist félagsmönnum á ýmiskonar þjónustu sem verður kynnt eftir því notkunin eykst. á svg.is er nú að finna mikin fjölda af þjónustu með góðum afslætti fyrir félagsmenn , eru þeir uppfærðir reglulega á síðunni. Einnig er hægt að nota kortið til greiðslu og […]

Continue Reading

Orlofsvefur – SVG

Nú er búið að opna fyrir umsóknir frá og með 1 september 2017 til páska 2018. Félagsmönnum hefur nú borist félagsskírteini og afsláttarkort í pósti  , allar nánari  upplýsingar er að finna á orlofsvefnum  eða á skrifstofu um notkun.   orlofsnefnd.

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00