Áminning til félagsmanna S.V.G By Óskar Sævarsson on 19.05.2015 in Fréttir Félagsmenn eru áminntir um að tikynna slys og önnur óhöpp til skipstjóra og sjá til þess að atvik verði færð í skipsdagbók. Það er á ábyrgð skipstjóra og útgerðar að tilkynna atvik til Tryggingastofnunar Íslands stjórn S.V.G