Ályktun stjórnar Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur.
Á stjórnafundi Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur 20 febrúar sl. Samþykkti stjórn áskorun á ráðherra sjávarútvegsmála að endurskoða stöðu aflaheimilda í ýsu , í ljósi þeirra vandræða sem margar útgerðir eru í á grunnslóð.