Stjórn SVG vill ítreka að allt tal um frestun verkfalls er ekki komið af okkar borði og lítur svo á ekki megi túlka orð samningamanna okkar á þann hátt heldur .
Sambandsstjórn sjómannasambands íslands, 17 aðalmenn munu hittast núna kl 13:00 og fara yfir óformlegt samkomulag um fiskverðsmálin og hlusta á túlkun okkar samninga manna um framhaldið.
Fregnir af fundinum munu birtast á síðunni strax að afloknum fundi.
Stjórn SVG ítrekar að sú samstaða sem nú hefur myndast í röðum sjómanna verði ekki rofin með ótímabærri frestun á verkfalli.
stjórnin