Afli og aflaverðmæti skipa Þorbjarnar hf. 2009 By admin on 24.02.2010 in Fréttir Á árinu 2009 lönduðu skip Þorbjarnar hf. 22.846 tonnum að verðmæti 5.191 milljónir kr. Afli frystitogara var 13.610 tonn. Afli línubáta var 9.236 tonn.