Aflahefti Fiskistofu 2007/2008 er komið út

Fiskistofa gefur út aflahefti að loknu hverju fiskveiðiári. Hefti fyrir síðasta fiskveiðiár er nýkomið út. Aflaheftið inniheldur uppgjör fiskveiðiársins. Aflinn borinn saman við aflaheimildir. Settar eru fram ýmsar upplýsingar um veiðarnar og viðskipti með aflaheimildir á nýliðnu fiskveiðiári með samanburði við nokkur síðustu fiskveiðiára.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00