Aðalfundur Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur 27. desember. 2017/fréttabréf

Sjómenn.

 

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur  2017 verður haldinn miðvikudaginn 27. desember kl. 18.00  á Sjómannastofunni Vör .

Kvöldverður og léttar veitingar verða í boði félagsins að fundi loknum.

 

Að gefnu tilefni er öll áfengisneysla bönnuð á meðan á fundi stendur.

 

Dagskrá fundar.

.

  1. Fundur settur
  2. kosning fundarstjóra.
  3. Skýrsla Stjórnar
  4. Ársreikningar.
  5. Umræður um úrsögn úr SSÍ og ASÍ
  6. Önnur mál , kjaramál, orlofsmál .o.f.l

 

 

                                            Jólaball

 

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur ásamt Verkalýðsfélagi Grindavíkur og  Grindavíkurbæ verður með  hið árlega jólaball í Gjánni nýrri aðstöðu íþróttamannvirkja við Austurveg  miðvikudaginn 27. desember  milli kl 15:00 – 17:00

Hin eina sanna jólarödd , Helga Möller heldur uppi fjörinu með söng og leikjum Jólasveinar koma og  syngja og dansa í kringum jólatréð með krökkunum.

Allir krakkar fá nammi og gos frá jólasveininum.

Heitt á könnunni og Skúffukökur í umsjón Kvenfélags Grindavíkur.

fréttabréf des.2017fréttabréf des 2017

 

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00