Aðalfundar boð

Boðað er til aðalfundar hjá Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur þann 27.desember 2020 kl 12.00.

Vegna þeirra tilmæla sóttvarnarlæknis um samkomutakmarkanir sem í gildi verða , verður grímu og hanska skylda , tvö hólf verða í boði með sér inngangi/útgangi og einungis 10 manns í hvoru.

Engar veitingar verða á fundinum.

Í ljósi aðstæðna verður félagsmönnum gert skylt að skrá þátttöku fyrir 20 .desember á skrifstofutíma SVG, með nafni og símanúmeri félagsmanns.

Æskilegt væri að áhafnir skipa  tækju sig saman með mætingu.

Fleirri fundartímar þann 27 verða í boði ef þátttaka fer yfir leyfileg mörk.

Stjórn SVG.

Félagsmenn SVG eru hvattir til þess að virða og fara með gát í sínum sóttvörnum  um jól og áramót Á heimasíðu SVG munu birtast fréttir af aðalfundi.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00