Viðmiðunarverð á þorski og karfa hækkar By admin on 24.02.2010 in Fréttir Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 7. september 2009 var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum þorski um 5% og viðmiðunarverð á karfa um 10%. Verðhækkunin tók gildi 7. september.